Nýjast á Local Suðurnes

Courtyard by Marriott tilnefnt til verðlauna

Mynd: Marriott.com

Flugvallarhótel Courtyard by Marriott við Aðalgötu hefur hlotið tilnefningar í hinni virtu keppni World Travel Awards.

Hótelið, sem var opnað í febrúar, hlýtur tilnefningar í tveimur flokkum, Iceland´s Leading Hotel og Iceland´s Leading Business Hotel.