Nýjast á Local Suðurnes

Rennibrautir í Vatnaveröld teknar í notkun í haust

Reykjanesbær hefur samið við Sportís ehf. um hönnun og kaup á tveimur nýjum vatnsrennibrautum og stigahúsi við Sundmiðstöð Reykjanesbæjar. Rennibrautir frá Sportís urðu fyrir valinu að undangengnu útboði.

Rennibrautirnar verða með lýsingu, hærri brautin 74 metri að lengd í um 9 metra hæð. Styttir rennibrautin er 28 metrar og í um 4,5 metra hæð. Turninn verður lokaður og 10 metra hár. Hægt verður að stýra lýsingu og hljóði í brautunum til að auka upplifun gesta.  Áætlað að nýjar rennibrautir verði teknar í notkun í lok september á þessu