Nýjast á Local Suðurnes

Sigurjónsbakarí sett á sölu

Sig­ur­jóns­bakarí í Kefla­vík hef­ur verið aug­lýst til sölu eða leigu, ásamt versl­un sem því er tengt. Þetta kem­ur fram í aug­lýs­ingu sem birt var í gær á veit­inga­geir­inn.is.

Baka­ríið er fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki og var stofnað árið 1988 af Sig­ur­jóni Héðins­syni en á vefsíðu þess kem­ur fam að í dag starfi þar 10 manns. Þá gæti hluti rekstr­ar­ins verið til sölu fyr­ir rétt­an aðila að því er fram kem­ur í aug­lýs­ing­unni.

Þá kemur einnig til greina að selja hluta rekstursins samkvæmt auglýsingnni.