Nýjast á Local Suðurnes

Varst þú vitni að ofsaakstri? – Ók á 200 kílómetra hraða á Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að komast í samband við fólk sem varð vitni að hraðakstri dökkrar sportbifreiðar á Reykjanesbraut í dag. Bifreiðinni var ekið í átt til Reykjavíkur á tæplega 200 kílómetra hraða á klukkustund.