Nýjast á Local Suðurnes

Vilja þrefalda Hekluhús að stærð

Eigendur Njarðarbrautar 13, NB13 ehf., hefur óska heimildar Reykjanesbæjar til að auka byggingarmagn á lóð og stækkunar á byggingarreit skv. uppdrætti JeES arkitekta dags. 11. nóvember 2022, sem sendur var umhverfis- og skipulagsráði sveitarfélagsins á dögunum.

Ráðið amþykkti að senda erindið í grenndarkynningu.