Nýjast á Local Suðurnes

Borgunarbikarinn: Víðir fær Fylki í heimsókn

Víðismenn fá Inkasso-deildarlið Fylkis í heimsókn á Nesfiskvöllinn í Garði í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu. Grindvíkingar voru einnig í pottinum og munu þeir heimsækja lið Leiknis Reykjavík.

Leikirnir munu fara fram 30. eða 31. maí.

FH – Selfoss
ÍR – KR
ÍBV – Fjölnir
Víðir – Fylkir
Ægir – Víkingur R
Valur – Stjarnan
ÍA – Grótta
Leiknir R – Grindavík