Eldgos hafið

Eldgos er hafið á Reykjanesi og hafa íbúar í Grindavík fengið sms-skilaboð um að yfirgefa svæðið hratt og örugglega.
Uppfært klukkan 20:40: Samkvæmt upphaflegum frá Veðurstofu er gosið staðsett á sama stað og síðasta gos í febrúar, á milli Hagafels og Stóra Skógfells
Fréttin verður uppfærð.