Nýjast á Local Suðurnes

Endurgerir ljósmyndir af frægu fólki á ótrúlega fyndinn hátt – Myndir!

Celeste Barber er uppátækjasöm kona, svo ekki sé meira sagt, hún hefur dundað sér við að taka myndir sem teknar hafa verið af frægum einstaklingum og endurgera með sjálfa sig í aðalhlutverki. Hún er nú að nálgast 600.000 fylgjendur á Instagramsíðu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá smá brot af því sem Celeste hefur tekið sér fyrir hendur og hér má svo skoða Instagramsíðu kellu.

eftirherma1

eftirherma2

eftirherma3

eftirherma4

eftirherma 5 cover

eftirherma6

eftirherma7

eftirherma8