Nýjast á Local Suðurnes

Tæpir 2 milljarðar í pottinum – Hér er geggjuð tölfræði

Víkingalottópotturinn stefnir í að verða 1670 milljónir króna þennan miðvikudaginn og það verður að teljast nokkuð ljóst að hluti af slíkri upphæð myndi koma sér nokkuð vel fyrir einhverja Suðurnesjafjölskylduna.

Rannsóknarblaðamaður Suðurnes.net lagðist undir feld og vann viðalitla rannsókn á því hvernig best væri að koma sem mest af þessum fjármunum á Suðurnesin.

Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að best sé að velja tölurnar hér fyrir neðan þar sem þær hafa komið oftast við sögu frá upphafi leiksins.

Tölurnar eru:

2, 41, 27, 32, 42 og 23.

Allar þessar tölur hafa komið upp um og yfir 200 sinnum.