Nýjast á Local Suðurnes

Guðmundur hefur beðist afsökunar á ummælum um Bonneau

Guðmundur Steinarsson hefur beðist afsökunar á ummælum

Guðmundur Steinarson þjálfari Njarðvíkinga í knattspyrnu hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann hafði um meiðsli körfuknattleiksmannsins Stefan Bonneau sem er á mála hjá sama félagi, á Twitter. Guðmundur notaðist við sama miðil við afsökunarbeiðnina, sem sjá má hér fyrir neðan.

 

Hér fyrir neðan er svo að finna Tístið sem kom öllu saman af stað: