sudurnes.net
Guðmundur hefur beðist afsökunar á ummælum um Bonneau - Local Sudurnes
Guðmundur Steinarson þjálfari Njarðvíkinga í knattspyrnu hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann hafði um meiðsli körfuknattleiksmannsins Stefan Bonneau sem er á mála hjá sama félagi, á Twitter. Guðmundur notaðist við sama miðil við afsökunarbeiðnina, sem sjá má hér fyrir neðan. Bið stjórn,stuðningsmenn, leikmenn,þjálfara UMFN og ekki síst Stefan afsökunar á tísti mínu í gærkvöldi. Óska ég um leið Stefan góðs bata. — Gummi Steinars (@gummisteinars) March 22, 2016 Hér fyrir neðan er svo að finna Tístið sem kom öllu saman af stað: Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ — Gummi Steinars (@gummisteinars) March 21, 2016 Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkEngin slys á fólki þegar ekið var á tré í KeflavíkHaukur Helgi og Bonneau með gegn Grindavík – Myndband!Eric Wise og Guðmundur Bragason hætta hjá GrindavíkMetinn óhæfur til að fara með flugvélMargverðlaunaður leikmaður á leið til KeflavíkurBonneau líklega á leið til Danmerkur – Samningslaus í innan við sólarhringSkjöl Sandgerðisbæjar eingöngu varðveitt á rafrænu formiFerskir vindar í Garði – Sýningar og kynningar næstu tvær helgarStefan Bonneau allur að koma til – Sjáðu geggjaða troðslu!