Nýjast á Local Suðurnes

Nóg að gera hjá björgunarsveitum

Upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar seg­ir, í samtali við vef Morgunblaðsins, að verk­efn­um hafi rignt inn eftir hádegi í dag.

Davíð Már Bjarna­son, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar, seg­ir verk­efn­in eins og oft áður í svipuðu veðravíti; fok­verk­efni og vand­ræði vegna vatns­elgs.

Þak­plöt­ur og ýms­ir lausa­mun­ir hafa fokið meðal annars á Suður­nesj­um.