Nýjast á Local Suðurnes

Talsverður vatnselgur í fyrramálið

Snemma í fyrramálið  mun hlána nokkuð hratt með rigningu og því mun nýr snjórinn bráðna auðveldlega.

Víðast hvar í þéttbýli SV-til á landinu má því gera má ráð fyrir talsverðum vatnselg í morgunumferðinni, segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar.