Nýjast á Local Suðurnes

Tveir snarpir skjálftar fundust vel á Reykjanesi

Tveir snarpir skjálftar fundust vel á Reykja­nesskag­anum og suðvest­ur­horni landsins klukkan rétt rúmlega 11 í kvöld.

Mælingar sýna að fyrri skjálftinn var 4 að stærð og sá síðari 4,2.