Nýjast á Local Suðurnes

Vox Felix kom viðskiptavinum Iceland á óvart – Myndband!

Sönghópurinn Vox Felix, sem er að mestu skipaður söngelskum Suðurnesjamönnum kom viðskiptavinum og starfsfólki Iceland verslunarinnar við Engihjalla í Kópavogi heldur betur á óvart á dögunum, þegar þau birtust upp úr þurru í versluninni og hófu upp raust sína – Það er um að gera að koma sér í jólaskap með því að kíkja á myndbandið h´r fyrir neðan.