Nýjast á Local Suðurnes

BYGG byggir gervigrasvöll

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði BYGG í gerð gervigrasvallar.

Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega 142 milljónir króna. Hæsta boð í verkið hljóðaði upp á um 207 milljónir króna.