Nýjast á Local Suðurnes

Opna Lónið 19. júní

Ákveðið hefur verið að opna all­ar starfs­stöðvar Bláa Lóns­ins á ný þann 19. júní næst­kom­andi, eft­ir tæp­lega þriggja mánaða lok­un en á því tíma­bili hef­ur fyr­ir­tækið verið nær tekju­laust.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu, en þar segir jafnframt að fyrirtækið ætl­i sér að taka þátt í viðspyrnu grein­ar­inn­ar af full­um krafti þegar birta tek­ur að nýju.