Nýjast á Local Suðurnes

Loka vegum og rýma gossvæði

Suðurstrandarvegi verður lokað klukkan eitt í dag og svæðið við eldstöðvarnar í Geldingadölum og nágrenni þeirra verður rýmt áður en vonskuveður skellur á um klukkan fimm síðdegis.

Nokkur fjöldi hefur lagt leið sína að eldstöðvunum í morgun og fjölmenni var þar í gær.