Nýjast á Local Suðurnes

Hættustig Almannavarna virkjað

Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað hættuustig Almannavarna vegna gossins sem hafið við litla Hrút.

Almannavarnir biðla til fólks að fara ekki nærri gosupptökum. Það er mikilvægt að halda svæðinu öruggu. Vísindamenn eru að störfum að meta stöðuna.