sudurnes.net
Hættustig Almannavarna virkjað - Local Sudurnes
Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað hættuustig Almannavarna vegna gossins sem hafið við litla Hrút. Almannavarnir biðla til fólks að fara ekki nærri gosupptökum. Það er mikilvægt að halda svæðinu öruggu. Vísindamenn eru að störfum að meta stöðuna. Meira frá SuðurnesjumBonneau er kominn á stjá og æfir af krafti í Bandaríkjunum – Myndband!Hlutaúttekt á HSS: Aðgengi að læknisþjónustu er ábótavant og langur biðtímiFramkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 fellt úr gildiKalla út auka mannskap vegna öflugs skjálftaHarðjaxlar moka glóandi hrauninu ofan af lögnum – Sjáðu myndirnar!Telja ekki heimilt að fella niður vexti Grind­víkingaVerktakar í viðbragðsstöðu við varnargarðaLeggja til að boðið verði upp á ókeypis tíðarvörur í grunnskólumLögregla kannar hvort gos sé hafiðMeta stöðuna við Fagradalsfjall – Fólk fari varlega