Nýjast á Local Suðurnes

Verktakar í viðbragðsstöðu við varnargarða

default

Verktakar, sem vinna við gerð varnargarða við Svartsengi, eru í viðbragðsstöðu ná­lægt vett­vangi, en unnið er að því meta hvort loka þurfi skarði við Grinda­vík­ur­veg.

Einn umsjónarmanna verksins segir í samtali við mbl.is að það skipti miklu máli að loka skarðinu um Grinda­vík­ur­veg til að koma í veg fyr­ir að hraunið kom­ist inn í skál­ina við Svartsengi og að menn séu klárir í það verkefni.

Mynd: Facebook/Ístak