sudurnes.net
Verktakar í viðbragðsstöðu við varnargarða - Local Sudurnes
Verktakar, sem vinna við gerð varnargarða við Svartsengi, eru í viðbragðsstöðu ná­lægt vett­vangi, en unnið er að því meta hvort loka þurfi skarði við Grinda­vík­ur­veg. Einn umsjónarmanna verksins segir í samtali við mbl.is að það skipti miklu máli að loka skarðinu um Grinda­vík­ur­veg til að koma í veg fyr­ir að hraunið kom­ist inn í skál­ina við Svartsengi og að menn séu klárir í það verkefni. Mynd: Facebook/Ístak Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnGrípa verður til áhrifaríkra mótvægisaðgerðaErfðagripum stolið – Biður fólk að hafa samband við lögreglu séu slíkir munir boðnir til söluGeorg er nýr stjórnarformaður Kadeco – Verður lagt niður í núverandi myndKöstuðu flugeldum inn um bréfalúgu – Snarræði íbúa kom í veg fyrir slysGrindvíkingar hvattir til að sækja um íbúðir að nýjuVilja halda bótum og vinna svartÓska eftir athugasemdum við umhverfisvöktunaráætlun United SiliconÁtta vildu 66°Norðurrými á KEFGuðmundur Steinarsson í hópnum hjá Njarðvík gegn KF