Nýjast á Local Suðurnes

Konungur rokksins í bókasafninu

Sýning um tónlistargoðið Elvis Presley, „Konung rokksins“ er opin í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar.

Á sýningunni eru skemmtilegir munir og fatnaður frá tímabili rokkarans. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins,mánudaga-föstudaga frá kl. 9.00-18.00 og laugardaga frá kl. 11.00-16.00.