Nýjast á Local Suðurnes

Kórar Íslands í beinni frá Ásbrú – Myndband!

Sjónvarpsþátturinn Kórar Íslands hefst sunnudaginn 24. september kl 19:10. Frábær skemmtiþáttur undir stjórn Friðrik Dór fyrir alla fjölskylduna í beinni útsendingu – fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2, en þættirnir verða teknir upp í Atlantic Studeo á Ásbrú.

Þættirnir verða sýndir í beinni útsendingu og er áhugasömum boðið að vera áhorfandi í sal og upplifa stemninguna. Hægt er að skrá sig hér.