Nýjast á Local Suðurnes

Grindvíkingar hvattir til að taka þátt í könnun um húsnæðisþörf

Þeír Grindvíkingar sem eiga eftir að taka könnun um húsnæðisþörf eru hvattir til að gera það sem fyrst.

Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar en þar segir að taka megi könnunina með því að fara á þennan tengil: https://www.maskina.is/grindavik