Nýjast á Local Suðurnes

Lögregluaðgerð í Reykjanesbæ

Lög­regluaðgerð stend­ur nú yfir í og við Vatns­nes­veg í Reykja­nes­bæ. Ekki er greint frá því hvers eðlis aðgerðin sé.

Þessu grein­ir lög­regl­an á Suður­nesj­um frá á Face­book-síðu sinni.

Fram kemur að göt­ur við Vatns­nes­veg séu lokaðar. Vatns­nes­veg­ur, Hafn­ar­gata, Fram­nes­veg­ur og Bás­veg­ur séu lokaðir.