Nýjast á Local Suðurnes

Teitur hættir með Njarðvík

Teitur Örlygsson mun ekki vera við stjórnvölinn hjá Njarðvíkingum á næsta tímabili – Þetta kom fram í viðtali við aðstoðarþjálfarann á Karfan.is eftir leik Njarðvíkur og KR í kvöld.

Samkvæmt heimildum sudurnes.net er einnig óvíst hvort Friðrik Ingi Rúnarsson verði áfram með liðið. Árangur Njarðvíkinga verður að teljast nokkuð góður, en liðið komst í undanúrslit Dominos-deildarinnar eftir að hafa lent í sjöunda sæti deildarkeppninnar.domaramistok njardv kr korfub