Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Kadecostjórar á flottum launum

Tæplega þriðjungur af launakostnaði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, fyrir árið 2015 fer í þóknanir og hlunnindi til stjórnenda félagsins. Um 250 milljónir króna hafa fallið undir þennan lið í ársreikningum félagsins frá stofnun þess fyrir 10 árum, en um er að ræða greiðslur til framkvæmdarstjóra og stjórnarmanna félagsins.

Þetta er 9. mest lesna fréttin á Suðurnes.net á árinu. Hana má nálgast í heild sinni með því að smella hér.