Nýjast á Local Suðurnes

Þróttur á toppi þriðju deildar eftir stórsigur á KFR

Þróttur Vogum skaut sig er á topp þriðju deildarinnar í dag, en liðið vann stórsigur á Rangæingum. Páll Guðmundsson gerði þrennu á Vogabæjarvelli. Sölvi Pálsson og Halldór Arnar Hilmisson gerðu hin mörk Þróttar.

Þróttarar hafa ekki fengið á sig mark í fyrstu tveimur leikjunum og skorað hvorki fleiri né færri en átta mörk.