Nýjast á Local Suðurnes

Nokkrir kaldir og húsgagnaflutningar fara ekki vel saman – Myndband!

Það fer ekki alltaf vel saman að hella í sig nokkrum köldum og standa í húsgagnaflutningum, því fengu þessir félagar frá Norður-Írlandi að kynnast á dögunum. Það er hiklaust mælt með að fólk horfi á myndbandið til enda, því þetta verður alltaf betra og betra hjá þeim félögum.

Athyglisvert: Humar er ekki bara humar

Einnig er rétt að vara við orðbragðinu sem félagarnir nota í myndbandinu, ef það þá skilst, en einhverra hluta vegna eru þeir nokkuð þvoglumæltir.