Nýjast á Local Suðurnes

Helguvíkurhúmor vekur athygli á veraldarvefnum

Þó mengunarvarnarmál kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík sé grafalvarlegt mál láta grínistarnir á vefsíðunni Gys.is ekkert stöðva sig.

Þessi mynd af Árna Sigfússyni fyrrverandi bæjarstjóra í Reykjanesbæ hefur farið eins og eldur í sinu á veraldarvefnum frá því hún var birt í gær – Myndinni hefur verið deilt nokkur hundruð sinnum á samfélagsmiðlunum og tæplega fjögur þúsund manns hafa skellt “like-i” á hana á vefsíðunni.

Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð.

Reykjanesbaer gys