sudurnes.net
Helguvíkurhúmor vekur athygli á veraldarvefnum - Local Sudurnes
Þó mengunarvarnarmál kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík sé grafalvarlegt mál láta grínistarnir á vefsíðunni Gys.is ekkert stöðva sig. Þessi mynd af Árna Sigfússyni fyrrverandi bæjarstjóra í Reykjanesbæ hefur farið eins og eldur í sinu á veraldarvefnum frá því hún var birt í gær – Myndinni hefur verið deilt nokkur hundruð sinnum á samfélagsmiðlunum og tæplega fjögur þúsund manns hafa skellt “like-i” á hana á vefsíðunni. Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð. Meira frá SuðurnesjumEkki hættuleg efni sem losuð voru úr reykhreinsivirki United SiliconMagnús Garðarsson: ” Arion banki vill eignast allt félagið án þess að borga fyrir það”Friðjón: “Engar útleiðir fyrir sveitarfélög út úr svona verkefnum”Íbúafundur vegna mengunar verður haldinn í Stapa í kvöldHefja alþjóðlega fjársöfnun – “Hætt­um ekki fyrr en við jörðum þessa verk­smiðju”Telja sterkar vísbendingar um að starfsleyfi USi hafi verið gefið út á röngum forsendumKvartanir um mengun þrátt fyrir að slökkt sé á ofni – 3500 vilja kísilver burt úr HelguvíkStaða forstjóra Umhverfisstofnunnar verður auglýst til umsóknarUnited Silicon hefur tíu daga til að greiða ÍAV milljarðUSi skuldar Reykjanesbæ 160 milljónir króna – Nýttu ekki afslætti í fjárfestingasamningi