Nýjast á Local Suðurnes

Grindavíkurvegi lokað að hluta

Í dag, þriðjudaginn 20. október, er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi, á milli Reykjanesbrautar og Seltjarnar.

Vegurinn verður lokur frá kl. 9 til 20 á milli afleggjara að Bláa Lóninu og Reykjanesbrautar. Hjáleið verður um Nesveg (425) og Hafnaveg (44).