Nýjast á Local Suðurnes

Tveir snarpir skjálftar mældust í morgun

Tveir snarpir jarðskjálft­ar riðu yfir skammt frá Krýsu­vík á sjö­unda tím­an­um í morg­un.  Sá stærri mæld­ist 3,3 stig, samkvæmt vef veðurstofu.

Eng­ar til­kynn­ing­ar hafa borist um að þess­ir skjálft­ar hafa fund­ist í byggð.