Tveir snarpir skjálftar mældust í morgun

Tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir skammt frá Krýsuvík á sjöunda tímanum í morgun. Sá stærri mældist 3,3 stig, samkvæmt vef veðurstofu.
Engar tilkynningar hafa borist um að þessir skjálftar hafa fundist í byggð.