Nýjast á Local Suðurnes

Fjöldi smáskjálfta á Reykjanesi

Mynd: Visit Reykjanes

Fjöldi smáskjálft­a hefur mælst frá á Reykjanesi undanfarinn sólarhring, flest­ir frek­ar kraft­litl­ir.

Skjálfti af stærðinni 3,3 reið yfir Sand­fells­hæð, um 2,1 kíló­metra norður af Reykja­nestá, rétt fyr­ir klukk­an 22 í gærkvöldi kvöld, en alls mæld­ust þrír skjálft­ar, yfir 2 að stærð,  á svipuðum slóðum á fjög­urra mín­útna tíma­bili, eða frá klukk­an 21.55 til klukk­an 21.59.