Nýjast á Local Suðurnes

Milljóna lottómiði seldur í Njarðvík

Hepp­inn miðahafi í Vík­ingalottó vann 3,8 millj­ón­ir í hinum al­ís­lenska vinn­ing. Miðann keypti hann á Olís­básn­um í Kefla­vík. 

Eng­inn var með 1. vinn­ing í út­drætti kvölds­ins en þrír heppn­ir Norðmenn skiptu með sér 2. vinn­ing og fær hver þeirra rúm­ar 22 millj­ón­ir. 

Eng­inn var með all­ar Jóker töl­urn­ar rétt­ar og í réttri röð en þrír voru með 2. vinn­ing og fær hver þeirra 100 þúsund krón­ur í vinn­ing. Tveir miðanna eru í áskrift og sá þriðji var keypt­ur á vefn­um lotto.is.