Nýjast á Local Suðurnes

British Airways flýgur á KEF á ný

Breska flugfélagið British Airways hefur hafið flug hingað til lands á ný, en ekki hefur verið flogið á vegum félagsins til landsins síðan í ágúst.

Flogið verður allt að fjórum sinnum í viku hingað til lands frá London.