Nýjast á Local Suðurnes

Sveindís Jane með fernu gegn ÍR – Skoraði 27 mörk í 19 deildarleikjum

Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik og skoraði fjögur mörk, þegar Keflavík lagði ÍR 4-2, í leik um þriðja sæti 1. deildar kvenna í knattspyrnu. Keflavík endaði því deildina í þriðja sæti, en komst ekki upp í Pepsí-deildina.

Sveindís Jane skoraði því hvorki meira né minna en 27 mörk í 19 leikjum í deildarkeppninni í sumar.

Sveindís skoraði fjögur mörk gegn ÍR

Sveindís skoraði fjögur mörk gegn ÍR