Nýjast á Local Suðurnes

Tíu milljóna Víkingalottómiði keyptur í Reykjanesbæ

Heppinn miðaeigandi í Litháen sem hafði heppnina með sér í Víkingalottó en hann var einn með 1. vinning og fær því vinning upp á rúmlega 826 milljónir. 

Tveir skiptu með sér einföldum 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rétt tæpar 10 milljónir, annar miðinn var keyptur í Noregi en hinn á Íslandi, nánar tiltekið í Mini Market í Reykjanesbæ, segir í tilkynningu.