Nýjast á Local Suðurnes

Ragnheiður Sara tryggði sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit

Mynd: Skjáskot Facebook / Crossfit Games

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tryggði sér þátttökurétt á heimsleikunum í crossfit, sem fram fara í Bandaríkjunum í sumar. Sara hafnaði í þriðja sæti á Europe Regionals keppninni, sem fram fór í Berlín, en fimm efstu sætin gáfu þátttökurétt.

Þetta er í fjórða skipti sem Ragnheiður Sara tekur þátt í heimsleikunum í íþróttinni.