Nýjast á Local Suðurnes

Ótrúlega lítil flugumferð yfir Íslandi – Sjáðu muninn á milli ára!

Einungis sex flug eru á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag og er óhætt að segja að líklega hafi aldrei verið jafn lítil umferð um flugvöllinn.

Það sama á við um flugumferð yfir landinu, en hér fyrir neðan má sjá skjáskot af vef Flightradar.com sem sýnir flug í rauntíma. Skjáskotin eru tekin annars vegar í dag og hins vegar á sama degi fyrir tveimur árum.