Hvernig sækja frumkvöðlar fé?

Atvinnuþróunarfélagið Heklan og Einarhaldsfélag Suðurnesja efna til örráðstefnu á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október nk frá kl. 17 til 19, fyrir frumkvöðla.
Á ráðstefnunni verða frumkvöðlum kynntar leiðir til að nálgast lánsfé auk annarra leiða til að nálgast fjármagn. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok ráðstefnunnar.
Dagskrá:
- Ragnar Sigurðsson Awarego
- Ásberg Jónsson Nordic Visitor
- Anna Margrét Ólafsdóttir Lubbi Peace (myndband)
- Fida Abu Libdeh GeoSilica
- Björk Guðjónsdóttir, Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
- Friðjón Einarsson, Eignarhaldsfélag Suðurnesja
- Þorgeir Daniel Hjaltason, ráðgjafi og frumkvöðull
- Léttar veitingar