Nýjast á Local Suðurnes

Haddaway hefur engu gleymt – Myndband!

Þýski diskóboltinn Haddaway kom fram á tólistarhátíðinni Keflavíkurnóttum í gær, kappinn flutti slagara á borð við “What is love” og “Life”, sem hann gerði vinsæla á níunda áratug síðustu aldar.

Mikið fjör var á veitingastaðnum Ránni, þar sem söngvarinn kom fram í gær, og ljóst að hann hefur engu gleymt eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.