Nýjast á Local Suðurnes

Bláa lónið skellir í lás

Bláa lónið lokar frá og með deginum í dag og til 30 apríl. Lokunin nær til Bláa lónsins, Silica hótelsins, veitingastaða fyrirtækisins og verslana.

Ákvörðun um þetta er tekin í ljósi nýs samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti og bannar allar samkomur með tuttugu manns eða fleiri. Frá þessu er greint á vef RÚV.