Ertu að æfa heima? Ekki gera þessi mistök – Myndband!
Íslendingar eru á fullu við að stunda líkamsræktina heima á þessum síðustu og verstu tímum, líkt og flestir aðrir í heiminum. Fólki gengur þó misjafnlega að aðlaga sig að breyttum aðstæðum og hlutirnir eiga það til að fara mun verr en til stóð þegar lagt var upp í verkefnin.
Kíktu á þetta myndband og passaðu þig á að gera ekki sömu mistökin.