Nýjast á Local Suðurnes

Banna umferð gangandi og akandi við Keili

Veg­in­um að Keili hef­ur verið lokað og hefur lögregla beint þeím tilmælum til fólks að virða lok­an­ir.

Þá hefur íbú­um í Reykjanesbæ verið send smá­skila­boð vegna hugs­an­legra elds­um­brota á Reykja­nesskaga. Þar seg­ir að bann sé lagt við allri um­ferð, gang­andi og ak­andi, í námunda við Keili og Fagra­dals­fjall.