Nýjast á Local Suðurnes

Þessi auglýsing var bönnuð – Skiljanlega?

Það hefur verið bannað að auglýsa áfenga drykki á Íslandi um nokkra hríð og á það jafnt við um bjór sem sterkari drykki. Þessi auglýsing frá Guiness bjórframleiðandanum var þó bönnuð af öðrum ástæðum…