Nýjast á Local Suðurnes

Sandgerðingar á sumartíma

Frá 13. júlí til 31. júlí verður breyttur opnunartími á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar og verður skrifstofan opin frá kl. 9:30 – 12:30 alla virka daga. Þetta kemur fram á heimasíðu bæjarins.

Breyttur opnunartími verðureinnig í Bókasafni Sandgerðisen til 7. ágúst verður  safnið opið á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 10:00 – 18:00.