Nýjast á Local Suðurnes

Elvar Már í 8-liða úrslitunum – Sjáðu leikinn í beinni!

Elvar Már Friðriksson

Lið Elvars Más Friðrikssonar Barry Buccaneers spilar nú við Lincoln Memorial, í 8-liða úrslitum bandaríska háskolakörfuboltans, eða Elite 8 eins og það er kallað vestahafs. Leikurinn hófst núna klukkan 17 og er hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér.

Elvar Már hefur staðið sig frábærlega það sem af er tímabilinu og er meðal annars með lestar stoðsendingar í deildinni.