Nýjast á Local Suðurnes

Loka Svarta pakkhúsinu og opna Duus handverk í Grófinni

Galleríinu í Svarta pakkhúsinu hefur verið lokað og nýtt gallerí, Duus Handverk, opnar á nýjum stað að Grófinni 2-4 (við hliðina á SBK húsinu, þar sem kertasmiðjan var.)

Opnað verður á nýjum stað föstudaginn 1. júní klukkan 13 og opið er til kl 17. Opnunartíminn er frá 13-17 alla daga.